Hættur með Tindastól og heldur til Þýskalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 19:47 Baldur Þór Ragnarsson á hliðarlínunni í úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals. Vísir/Bára Dröfn Baldur Þór Ragnarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta til að taka við starfi í Þýskalandi. Þetta kemur fram í færslu á facebook-síðu Tindastóls í kvöld. „Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Baldur Þór Ragnarsson hafa komist að samkomulagi um að slíta samningi sem nýlega var undirritaður og átti að gilda til loka tímabilsins 2022-2023. Slitin eru að ósk Baldurs sem heldur til Þýskalands þar sem hann mun sinna þjálfun hjá liðinu Ratiopharm í Ulm, en Körfuknattleiksdeild Tindastóls, leikmenn, samstarfsfólk og áhangendur þakka Baldri kærlega fyrir gott og gjöfult samstarf og óska honum góðs gengis á nýjum vettvangi," segir í færslu Stólanna. Hinn 32 ára gamli Baldur Þór fór með Tindastól alla leið í úrslit á síðustu leiktíð þar sem Tindastóll beið lægri hlut gegn Val. Hann hafði stýrt Tindastól frá árinu 2019 en þar áður þjálfaði hann Þór Þorlákshöfn. Baldur Þór heldur nú á vit ævintýranna en hann hefur samið við þýska félagið Ulm sem hafnaði í fimmta sæti efstu deildarinnar þar í landi á síðustu leiktíð. Þar mun Baldur Þór þjálfa yngri flokka en yngriflokkastarfið hjá félaginu er með því besta í landinu. Þá mun Baldur Þór einnig vera aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins. Óvíst er hver tekur við liði Tindastóls en reikna má með færum þjálfara þar sem Stólarnir ætla sér alla leið á næstu leiktíð. Körfubolti Þýski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á facebook-síðu Tindastóls í kvöld. „Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Baldur Þór Ragnarsson hafa komist að samkomulagi um að slíta samningi sem nýlega var undirritaður og átti að gilda til loka tímabilsins 2022-2023. Slitin eru að ósk Baldurs sem heldur til Þýskalands þar sem hann mun sinna þjálfun hjá liðinu Ratiopharm í Ulm, en Körfuknattleiksdeild Tindastóls, leikmenn, samstarfsfólk og áhangendur þakka Baldri kærlega fyrir gott og gjöfult samstarf og óska honum góðs gengis á nýjum vettvangi," segir í færslu Stólanna. Hinn 32 ára gamli Baldur Þór fór með Tindastól alla leið í úrslit á síðustu leiktíð þar sem Tindastóll beið lægri hlut gegn Val. Hann hafði stýrt Tindastól frá árinu 2019 en þar áður þjálfaði hann Þór Þorlákshöfn. Baldur Þór heldur nú á vit ævintýranna en hann hefur samið við þýska félagið Ulm sem hafnaði í fimmta sæti efstu deildarinnar þar í landi á síðustu leiktíð. Þar mun Baldur Þór þjálfa yngri flokka en yngriflokkastarfið hjá félaginu er með því besta í landinu. Þá mun Baldur Þór einnig vera aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins. Óvíst er hver tekur við liði Tindastóls en reikna má með færum þjálfara þar sem Stólarnir ætla sér alla leið á næstu leiktíð.
Körfubolti Þýski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira