Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 11:58 Knattspyrnumaður í Norður-Lundúnum er ásakaður um nauðgun. Getty Images Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira