Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 15:29 Cecilía Rán Rúnarsdóttir á æfingu með íslenska landsliðinu. Hún meiddist strax í upphitun í gær. Vísir/Vilhelm Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira