Foreldrar hlýddu forsetanum og höguðu sér vel að mestu Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 20:01 Forsetinn ásamt kátum krökkum á Símamótinu í Kópavogi í dag. Facebook/Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands var á Símamótinu í Kópavogi í dag og hvatti áfram ungar knattspyrnustelpur. Hann segir mikilvægt að leyfa börnum að leika og leika sér á knattspyrnumótum. Enginn komist í landsliðið vegna æstra foreldra á hliðarlínunni. Mótinu lauk í dag og að sögn eins skipuleggjenda þess virðast foreldrar hafa hlýtt forsetanum. „Landsliðsstelpurnar okkar eru ekki eins góðar og þær eru af því að foreldri þeirra voru svo dugleg á hliðarlínunni við að skipa þeim að gefa fyrir eða tækla börn í hinu liðinu, og ekki heldur vegna þess að foreldrin kölluðu „leiðbeiningar“ að kornungum dómurum eða af því að þjálfarar töldu allra mikilvægast að vinna leiki með öllum tiltækum ráðum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti, í færslu á Facebook í morgun. Nokkuð hefur borið á því á knattspyrnumótum barna að foreldrar keppenda hafi látið kappið bera fegurðina ofurliði. Að sögn Jóhanns Þórs Jóhannssonar, formanns barna- og unglingaráðs hjá Breiðabliki, hefur það ekki valdið miklum vandræðum um helgina. „Foreldrar hafa hegðað sér nokkuð vel á þessu móti. Það eru einhverjar uppákomur, ekki margar. Við höfum tæklað það með samtölum við þjálfara viðkomandi félaga. Heilt yfir hefur þetta ekki verið vandamál, það eru engin leiðindi og ef upp hafa komið einhver atriði, hefur verið leyst úr þeim í sátt og samlyndi,“ segir hann í samtali við Vísi. Forseti Íslands Íþróttir barna Kópavogur Fótbolti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
„Landsliðsstelpurnar okkar eru ekki eins góðar og þær eru af því að foreldri þeirra voru svo dugleg á hliðarlínunni við að skipa þeim að gefa fyrir eða tækla börn í hinu liðinu, og ekki heldur vegna þess að foreldrin kölluðu „leiðbeiningar“ að kornungum dómurum eða af því að þjálfarar töldu allra mikilvægast að vinna leiki með öllum tiltækum ráðum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti, í færslu á Facebook í morgun. Nokkuð hefur borið á því á knattspyrnumótum barna að foreldrar keppenda hafi látið kappið bera fegurðina ofurliði. Að sögn Jóhanns Þórs Jóhannssonar, formanns barna- og unglingaráðs hjá Breiðabliki, hefur það ekki valdið miklum vandræðum um helgina. „Foreldrar hafa hegðað sér nokkuð vel á þessu móti. Það eru einhverjar uppákomur, ekki margar. Við höfum tæklað það með samtölum við þjálfara viðkomandi félaga. Heilt yfir hefur þetta ekki verið vandamál, það eru engin leiðindi og ef upp hafa komið einhver atriði, hefur verið leyst úr þeim í sátt og samlyndi,“ segir hann í samtali við Vísi.
Forseti Íslands Íþróttir barna Kópavogur Fótbolti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira