Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 07:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom mikið við sögu í leik gærdagsins. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki