Ætlaði að hjóla hringinn í kringum Ísland en hjólið finnst ekki ellefu dögum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2022 19:45 Maðurinn hefur verið hér í ellefu daga án hjólsins en hringferðin átti að taka hann fjórtán daga. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hjólreiðamaðurinn Simon Owens kom hingað til Íslands frá Bretlandi fyrir ellefu dögum síðan. Hann ætlaði sér að hjóla í kringum landið á tveimur vikum en hjólið hefur enn ekki borist til landsins. Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn. Hjólreiðar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn.
Hjólreiðar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira