Ingibjörg og Jón Ásgeir sýknuð af kröfu Sýnar upp á 1,6 milljarð króna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júlí 2022 14:12 Jón Ásgeir og Ingibjörg verða gefin saman í Fríkirkjunni í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Ingibjörgu Pálmadóttur og Jón Ásgeir Ásgeirsson af 1,6 milljarða kröfu Sýnar hf. vegna samkeppnisákvæða í samningi 365 miðla og Sýnar. Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf. Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52