Áfrýjun Rússlands hafnað Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 13:31 Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í desember 2018 en CSKA fær ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta leiktímabili. Bæði Hörður og Arnór leika með öðrum liðum í dag. CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS. FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS.
FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti