FIFA FIFA hótar félögunum stórum sektum Heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta fer fram næsta sumar sem ný 32 liða og 63 leikja keppni. Það er eins gott fyrir félögin að mæta til leiks með alla sína bestu leikmenn því annars mun FIFA refsa þeim harðlega. Fótbolti 6.11.2024 06:31 Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30 Emilía á löngum lista kvenna sem skora á FIFA Yfir hundrað knattspyrnukonur, þar á meðal ein íslensk landsliðskona, hafa sent FIFA opið bréf og skorað á sambandið að rifta styrktarsamningi sínum við sádiarabíska olíurisann Aramco. Fótbolti 21.10.2024 12:01 Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.10.2024 07:42 „Ekki vera með ef þið eruð á móti þessu“ Forseti franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur komið til varnar nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 11.10.2024 17:12 Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03 „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. Fótbolti 12.9.2024 06:33 FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45 FIFA vill nú fara sáttaleiðina Alþjóða knattspyrnusambandið virðist loksins vera að sjá ljósið og því sér mögulega fyrir endanum á þeirri pattstöðu sem er komin upp á milli FIFA og leikmannasamtakanna. Fótbolti 2.8.2024 13:01 Stærstu deildir Evrópu ætla að kæra FIFA vegna misnotkunar á valdi Stærstu deildir Evrópu, þar á meðal ensku úrvalsdeildarinnar, ætla sér að kæra FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, fyrir að misnota vald sitt og ógna velferð leikmanna. Fótbolti 24.7.2024 07:01 FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31 Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Fótbolti 14.7.2024 23:31 Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31 Dæmdur í sex mánaða bann eftir að hafa verið ólöglegur allan sinn landsliðsferil Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur staðfesti að Emilio Nsue, fyrirliði Miðbaugs-Gíneu, hafi aldrei verið löglegur með liðinu á 11 ára landsliðsferli sínum. Nsue vann til að mynda markahæsti leikmaður Afríkukeppninnar sem fram fór fyrr á þessu ári. Fótbolti 4.6.2024 07:02 Leikmannsamtökin hóta verkfalli Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPro og PFA segjast vera tilbúin að fara í verkfall vegna áhyggjum þeirra um ofhlaðna leikjadagskrá bestu leikmanna heims. Fótbolti 31.5.2024 09:01 Infantino segir samtökunum að hætta „tilgangslausu þrasi“ um leikjaálag Forseti FIFA, Gianni Infantino, var heldur harðorður í garð samtakanna sem gagnrýnt hafa fyrirhugaðar breytingar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann sagði gagnrýnina tilgangslausa og benti á að þeir fáu leikir sem FIFA skipuleggur fjármagna fótboltastarfsemi um allan heim. Fótbolti 17.5.2024 16:01 Mætti á þing FIFA úr fangaklefanum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, heimilaði meðlimi framkvæmdaráðs sambandsins að vera á meðal gesta á ráðstefnu sambandsins sem stendur yfir í Bangkok þrátt fyrir að sá sitji í fangelsi. Fótbolti 16.5.2024 10:30 FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29 Fækka landsleikjagluggum og koma á fót HM félagsliða FIFA hefur sett á laggirnar heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta. Mótið mun samanstanda af 16 félagsliðum og fara fram á fjögurra fresti, í fyrsta sinn í ársbyrjun 2026. Fótbolti 15.5.2024 14:31 FIFA byrjað að vinda ofan af umbótum eftir spillingarhneykslið Forkólfar alþjóðaknattspyrnunnar eru nú teknir til að vinda ofan af ýmsum umbótum sem áttu að bæta stjórnarhætti í kjölfar umfangsmikil spillingarmáls sem skók hana fyrir áratug. Bandarísk yfirvöld kannast ekki við að hafa lagt blessun sína yfir umbæturnar. Erlent 15.5.2024 11:10 Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11 Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00 Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Fótbolti 26.4.2024 13:30 Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00 Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16 Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00 Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01 FIFA bjó til nýja tuttugu þjóða keppni sem byrjar í lok mars Alþjóða knattspyrnusambandið hefur stækkað heimsmeistaramótið upp í 48 lið og heimsmeistarakeppni félagsliða upp í 32 lið en það var ekki nóg. Nú hafa þeir búið til nýja keppni og ætla byrja á henni strax í þessum mánuði. Fótbolti 6.3.2024 13:31 Hugmyndinni um bláu spjöldin hent í ruslið Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB mun ekki halda prófunum áfram með bláu spjöldin sem ráðið kynnti til sögunnar á daögunum. Fótbolti 3.3.2024 12:01 FIFA algjörlega mótfallið bláu spjöldunum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur alfarið sett sig upp á móti bláum spjöldum sem átti að kynna til sögunnar fyrr í mánuðinum. Fótbolti 2.3.2024 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
FIFA hótar félögunum stórum sektum Heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta fer fram næsta sumar sem ný 32 liða og 63 leikja keppni. Það er eins gott fyrir félögin að mæta til leiks með alla sína bestu leikmenn því annars mun FIFA refsa þeim harðlega. Fótbolti 6.11.2024 06:31
Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30
Emilía á löngum lista kvenna sem skora á FIFA Yfir hundrað knattspyrnukonur, þar á meðal ein íslensk landsliðskona, hafa sent FIFA opið bréf og skorað á sambandið að rifta styrktarsamningi sínum við sádiarabíska olíurisann Aramco. Fótbolti 21.10.2024 12:01
Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.10.2024 07:42
„Ekki vera með ef þið eruð á móti þessu“ Forseti franska stórliðsins Paris Saint-Germain hefur komið til varnar nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 11.10.2024 17:12
Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03
„Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. Fótbolti 12.9.2024 06:33
FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 11:45
FIFA vill nú fara sáttaleiðina Alþjóða knattspyrnusambandið virðist loksins vera að sjá ljósið og því sér mögulega fyrir endanum á þeirri pattstöðu sem er komin upp á milli FIFA og leikmannasamtakanna. Fótbolti 2.8.2024 13:01
Stærstu deildir Evrópu ætla að kæra FIFA vegna misnotkunar á valdi Stærstu deildir Evrópu, þar á meðal ensku úrvalsdeildarinnar, ætla sér að kæra FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, fyrir að misnota vald sitt og ógna velferð leikmanna. Fótbolti 24.7.2024 07:01
FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31
Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Fótbolti 14.7.2024 23:31
Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31
Dæmdur í sex mánaða bann eftir að hafa verið ólöglegur allan sinn landsliðsferil Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur staðfesti að Emilio Nsue, fyrirliði Miðbaugs-Gíneu, hafi aldrei verið löglegur með liðinu á 11 ára landsliðsferli sínum. Nsue vann til að mynda markahæsti leikmaður Afríkukeppninnar sem fram fór fyrr á þessu ári. Fótbolti 4.6.2024 07:02
Leikmannsamtökin hóta verkfalli Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPro og PFA segjast vera tilbúin að fara í verkfall vegna áhyggjum þeirra um ofhlaðna leikjadagskrá bestu leikmanna heims. Fótbolti 31.5.2024 09:01
Infantino segir samtökunum að hætta „tilgangslausu þrasi“ um leikjaálag Forseti FIFA, Gianni Infantino, var heldur harðorður í garð samtakanna sem gagnrýnt hafa fyrirhugaðar breytingar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann sagði gagnrýnina tilgangslausa og benti á að þeir fáu leikir sem FIFA skipuleggur fjármagna fótboltastarfsemi um allan heim. Fótbolti 17.5.2024 16:01
Mætti á þing FIFA úr fangaklefanum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, heimilaði meðlimi framkvæmdaráðs sambandsins að vera á meðal gesta á ráðstefnu sambandsins sem stendur yfir í Bangkok þrátt fyrir að sá sitji í fangelsi. Fótbolti 16.5.2024 10:30
FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29
Fækka landsleikjagluggum og koma á fót HM félagsliða FIFA hefur sett á laggirnar heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta. Mótið mun samanstanda af 16 félagsliðum og fara fram á fjögurra fresti, í fyrsta sinn í ársbyrjun 2026. Fótbolti 15.5.2024 14:31
FIFA byrjað að vinda ofan af umbótum eftir spillingarhneykslið Forkólfar alþjóðaknattspyrnunnar eru nú teknir til að vinda ofan af ýmsum umbótum sem áttu að bæta stjórnarhætti í kjölfar umfangsmikil spillingarmáls sem skók hana fyrir áratug. Bandarísk yfirvöld kannast ekki við að hafa lagt blessun sína yfir umbæturnar. Erlent 15.5.2024 11:10
Hóta því að lögsækja FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið hefur bætt enn við þétta leikjadagskrá bestu knattspyrnumanna heims með því að stækka mikið heimsmeistarakeppni félagsliða. FIFA menn virðast hins vegar hafa fundið þolmörkin ef marka má viðbrögðin. Fótbolti 10.5.2024 08:11
Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00
Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Fótbolti 26.4.2024 13:30
Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00
Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16
Tólf áhorfendur dæmdir í fangelsi fyrir að syngja í Sádí Arabíu Mannréttindasamtök víða um heim hafa fordæmt yfirvöld í Sádí Arabíu eftir að tólf áhorfendur á leik Al Safa og Al Bukiryah í janúar voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir þær sakir að syngja söngva með trúarlegri tilvísun. Fótbolti 30.3.2024 09:00
Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01
FIFA bjó til nýja tuttugu þjóða keppni sem byrjar í lok mars Alþjóða knattspyrnusambandið hefur stækkað heimsmeistaramótið upp í 48 lið og heimsmeistarakeppni félagsliða upp í 32 lið en það var ekki nóg. Nú hafa þeir búið til nýja keppni og ætla byrja á henni strax í þessum mánuði. Fótbolti 6.3.2024 13:31
Hugmyndinni um bláu spjöldin hent í ruslið Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB mun ekki halda prófunum áfram með bláu spjöldin sem ráðið kynnti til sögunnar á daögunum. Fótbolti 3.3.2024 12:01
FIFA algjörlega mótfallið bláu spjöldunum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur alfarið sett sig upp á móti bláum spjöldum sem átti að kynna til sögunnar fyrr í mánuðinum. Fótbolti 2.3.2024 11:01