Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 14:00 Lewandowski og Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern, fallast í faðma á kveðjustund AP Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. „Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
„Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira