Ríkissaksóknara Úkraínu og yfirmanni SBU sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 19:39 Bæði voru þau nánir bandamenn Volódímír Selenskí. EPA/Eduardo Munoz Ríkissaksóknara Úkraínu, Iryna Venediktova, og yfirmanni leyniþjónustu Úkraínu, Ivan Bakanov, hefur verið sagt upp af Volódímír Selenskí Úkraínuforseta. Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira