Heimsbyggðin standi frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 13:16 Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. AP/Mary Altaffer Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að hálf heimsbyggðin búi á hættusvæði hvað ofsahita varðar. Heimsbyggðin standi þannig frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi vegna hamfarahlýnunar. Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember. Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember.
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira