KR og Aberdeen vinna saman Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 13:02 KR-ingar hafa hafið samstarf við skoska félagið Aberdeen. Theódór Elmar Bjarnason hóf sinn atvinnumannsferil í Skotlandi en það var þó með liði Celtic. Vísir/Diego KR-ingar hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára við skoska knattspyrnufélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér ýmsa ráðgjöf og þjónustu fyrir sigursælasta félag íslenskrar knattspyrnusögu. Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“ KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“
KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki