Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 15:16 Sveindís Jane Jónsdóttir og Sandra Sigurðardóttir mega vera afar stoltar af sinni frammistöðu á EM. Þær voru báðar að spila sína fyrstu leiki á stórmóti. VÍSIR/VILHELM Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar. EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira
Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar.
EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Sjá meira
Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31
Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45