Drekar og dýflissur í Geldingadölum í nýrri stórmynd Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júlí 2022 21:29 Hér má sjá eldgosinu bregða fyrir í stiklunni. Skjáskot Eldgosinu í Geldingadölum bregður fyrir í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Dungeons & Dragons: Honor Among Thieves. Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Myndin, sem byggir á hinu sívinsæla hlutverkaspili Dungeons & Dragons, eða Drekar og dýflissur, kemur út í mars á næsta ári. Meðal leikara eru Michelle Rodriguez og Chris Pine. Í stiklunni sem kom út í gær má sjá vítt skot af eldgosinu í Geldingadölum, þar sem tveir knapar þeysast fram hjá því á miklum hraða. Eldgosið í Geldingadölum hófst að kvöldi 19. mars á síðasta ári og var lýst formlega lokið 18. desember, þó hraunflæði frá því hefði hætt þremur mánuðum fyrr. Hér að neðan má sjá stikluna. Bíó og sjónvarp Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Myndin, sem byggir á hinu sívinsæla hlutverkaspili Dungeons & Dragons, eða Drekar og dýflissur, kemur út í mars á næsta ári. Meðal leikara eru Michelle Rodriguez og Chris Pine. Í stiklunni sem kom út í gær má sjá vítt skot af eldgosinu í Geldingadölum, þar sem tveir knapar þeysast fram hjá því á miklum hraða. Eldgosið í Geldingadölum hófst að kvöldi 19. mars á síðasta ári og var lýst formlega lokið 18. desember, þó hraunflæði frá því hefði hætt þremur mánuðum fyrr. Hér að neðan má sjá stikluna.
Bíó og sjónvarp Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira