Telur sig hafa borið kennsl á Somerton-manninn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 08:17 Somerton-maðurinn fannst látinn fyrir rúmum sjötíu árum síðan. Prófessor við Háskólann í Adelaide telur sig hafa borið kennsl á mann sem hingað til hefur alltaf verið kallaður Somerton-maðurinn. Í rúm sjötíu ár hefur engum tekist að komast að því hver maðurinn er en málið er eitt það dularfyllsta í sögu Ástralíu. Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira