Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2022 07:01 Blikar eru komnir áfram í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð. UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð.
UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti