Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2022 07:01 Blikar eru komnir áfram í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð. UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð.
UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki