Guðríður Haraldsdóttir kveður Birtíng Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 19:15 Guðríður segist enn vera hress og hafa nóg að gera. Aðsent Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður og prófarkalesari lauk sínum síðasta vinnudegi hjá Birtíngi í dag, hún segist kveðja með trega og þakklæti eftir tuttugu og tvö ár hjá fyrirtækinu. Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira