Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 10:08 Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunanna í ár. vísir/getty Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. „Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
„Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04