Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné Valur Páll Eiríksson skrifar 2. ágúst 2022 14:00 Zaha kraup á hné til stuðnings Black Lives Matter-hreyfingunni í rúmt hálft ár en hætti því í febrúar í fyrra. Tim Keeton/Pool via Getty Images Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið. Eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum í maí 2020 hafa leikmenn í ensku úrvalsdeildinni tekið upp hefð vestanhafs að krjúpa á hné áður en leikir í deildinni hefjast. Þetta er gert til að sýna Black Lives Matter-hreyfingunni stuðning og sýna samstöðu gegn kynþáttahatri. Frá því að sú hefð hófst hafa þó einhverjir leikmenn hætt að taka þátt í athæfinu, þar á meðal Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, sem er sjálfur dökkur á hörund. Hann sagði í febrúar 2021 að „sem stendur skiptir það ekki máli hvort við krjúpum eða stöndum, margir okkar þurfa enn að þola kynþáttaníð“. Á svipuðum tíma hættu nokkur félög í ensku B-deildinni einnig að krjúpa á hné, þar á meðal Derby County, Brentford, Bournemouth og Queens Park Rangers. Því er velt upp hvaða áhrif látbragðið hefur, og hvort að áhrifamáttur þess hafi farið dvínandi eftir því sem tíminn hefur liðið. Leikmenn geri þetta ef til vill af skyldurækni fremur en að þeir séu drifnir áfram af raunverulegum vilja til breytinga. Þá getur verið að þeir séu drifnir af þeim vilja en þetta sé einfaldlega ekki leið sem skili árangri, líkt og Zaha benti á. Fyrirliðar í deildinni hafa þegar fundað einu sinni um málið þar sem engin niðurstaða fékkst. Búist er við að málið verði komið á hreint áður en Arsenal mætir Crystal Palace í upphafsleik tímabilsins á föstudagskvöldið. Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Eftir að George Floyd var myrtur af lögreglumanninum Derek Chauvin í Minneapolis í Bandaríkjunum í maí 2020 hafa leikmenn í ensku úrvalsdeildinni tekið upp hefð vestanhafs að krjúpa á hné áður en leikir í deildinni hefjast. Þetta er gert til að sýna Black Lives Matter-hreyfingunni stuðning og sýna samstöðu gegn kynþáttahatri. Frá því að sú hefð hófst hafa þó einhverjir leikmenn hætt að taka þátt í athæfinu, þar á meðal Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, sem er sjálfur dökkur á hörund. Hann sagði í febrúar 2021 að „sem stendur skiptir það ekki máli hvort við krjúpum eða stöndum, margir okkar þurfa enn að þola kynþáttaníð“. Á svipuðum tíma hættu nokkur félög í ensku B-deildinni einnig að krjúpa á hné, þar á meðal Derby County, Brentford, Bournemouth og Queens Park Rangers. Því er velt upp hvaða áhrif látbragðið hefur, og hvort að áhrifamáttur þess hafi farið dvínandi eftir því sem tíminn hefur liðið. Leikmenn geri þetta ef til vill af skyldurækni fremur en að þeir séu drifnir áfram af raunverulegum vilja til breytinga. Þá getur verið að þeir séu drifnir af þeim vilja en þetta sé einfaldlega ekki leið sem skili árangri, líkt og Zaha benti á. Fyrirliðar í deildinni hafa þegar fundað einu sinni um málið þar sem engin niðurstaða fékkst. Búist er við að málið verði komið á hreint áður en Arsenal mætir Crystal Palace í upphafsleik tímabilsins á föstudagskvöldið.
Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira