Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 11:01 Ten Hag og Ronaldo fara yfir málin í leiknum við Rayo Vallecano. Jan Kruger/Getty Images Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi. Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira