Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 11:01 Ten Hag og Ronaldo fara yfir málin í leiknum við Rayo Vallecano. Jan Kruger/Getty Images Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi. Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Ronaldo var gagnrýndur fyrir að yfirgefa völlinn snemma en David De Gea og Bruno Fernandes eru sagðir á meðal þeirra sem voru með í för. Miðlar í Manchester greindu síðan frá því að ten Hag hafi lagt blessun sína yfir það að þeir færu snemma til að sleppa við umferð eftir leik. Ten Hag vísar þessu á bug í viðtali við hollenska fjölmiðla. „Það voru fleiri en hann sem fóru og ég sætti mig alls ekki við þetta,“ sagði ten Hag við Viaplay í Hollandi. „Mér finnst þetta óásættanleg hegðun, fyrir alla. Við erum lið og liðsheild. Menn þurfa að standa með sínu liði allt til enda,“ sagði ten Hag enn fremur. Erik ten Hag gaat in op het gedrag van Cristiano Ronaldo. Net als andere spelers ging hij afgelopen weekend na de rust naar huis toe. Hoe gaat de trainer van Manchester United hiermee om? Het hele interview is later te zien in de Viaplay-uitzendingen van de Premier League. pic.twitter.com/gIFJcL8QQE— Viaplay Sport Nederland (@viaplaysportnl) August 3, 2022 Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá United í sumar þar sem hann er sagður vilja fara til liðs í Meistaradeild Evrópu. Það hefur hins vegar gengið illa hjá honum að finna félag. Óljóst er hvað verður en ten Hag lét hafa eftir sér um helgina að Ronaldo þyrfti að æfa meira með liðinu og ná upp leikæfingu áður en hann spilaði undir sinni stjórn. Manchester United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag er Brighton & Hove Albion heimsækir Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira