Hataðasti maðurinn á netinu: „Ég skulda engum neitt“ Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 21:31 Hunter Moore öðlaðist frægð á sínum tíma fyrir það að reyna að eyðileggja líf fórnalamba sinna. Skjáskot/Youtube/Netflix Netflix gaf nýlega út heimildarþættina „Most Hated Man on the Internet“ eða „Hataðasti Maðurinn á Veraldarvefnum“ þar sem farið er yfir sögu Hunter Moore sem varð frægur á sínum tíma fyrir að stofna vefsíðuna IsAnyoneUp.com sem birti hefndarklám en nú hefur hann tjáð sig um málið. *Höskuldarviðvörun* Leikstjóri heimildaþáttanna er Rob Miller en í þeim segir hann segir sögur kvenna sem lentu í því að vera hakkaðar af Hunter og samstarfsfélaga hans Charlie Evans og hvað leiddi til þess að þeir voru fangelsaðir. Hunter réði Charlie til þess að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja sér þær. Í kjölfarið birti Hunter myndirnar á heimasíðu sinni IsAnyoneUp.com ásamt upplýsingum um konurnar. Síðunni var lokað fyrir nokkrum árum síðan. Upphaflega kynntust þeir þegar Charlie braust inn á aðgang Hunter sem hafði samband í kjölfarið og bað hann um að vinna fyrir sig. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=ySFpxEdKxMw"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Ætlaði ekki að láta hann sleppa Hunter sjálfur kemur ekki fram í þáttunum sem um ræðir, þrátt fyrir að hafa upphaflega ætlað að taka þátt í verkefninu. Birtar eru klippur úr fyrri viðtölum sem hann fór í sem sýna hvernig mann hann hafði að geyma á þeim tíma sem hann hélt úti síðunni. Orðið siðlaus virðist einkenna framkomu hans á þeim tíma samkvæmt þeim aðilum sem koma fram í myndinni. Saga Charlotte Laws er þungamiðja þáttanna en dóttir hennar lenti í því að vera hökkuð, myndum stolið og þær birtar á síðunni. Í framhaldinu varð það markmið Charlotte að taka vefsíðu Hunters úr umferð, meðal annars með aðstoð FBI. James McGibney rakst einnig á heimasíðuna hans og setti sér sama markmið og Charlotte. Honum tókst ætlunarverkið að lokum með aðstoð Anonymous hópsins sem hafði samband og vildi aðstoða. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=e_UMtVaTp7E"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Mættur á Tik Tok Eftir að þættirnir fóru í loftið birti Hunter myndband af sér á miðlinum Tik Tok þar sem hann sagði eftirfarandi: „Ég heiti Hunter Moore. Ég bjó til síðuna IsAnyoneUp.com.. mjög umdeilda vefsíðu snemma á 21. öldinni. Vefsíðan vakti heilmikla athygli á einni nóttu og ég var hálfgert fífl, svo öðlaðist ég líka mikla frægð. Svo ef þú elskar mig eða hatar mig, farðu að horfa á þá. Láttu mig vita hvað þér finnst. Settu inn athugasemd og við skulum rökræða það hér að neðan.“ Samkvæmt yfirlýsingunni virðist hann enn á ný vera að sækjast eftir sviðsljósinu. Mynd á Youtube Í apríl á þessu ári kom einnig út stutt heimildarmynd um Hunter Moore frá Vice á Youtube sem sjá má hér að neðan. Á þeim tíma var Hunter enn með virkan Twitter aðgang og sagði eftirfarandi: „Í gær gerði Vice litla heimildarmynd og hlóð henni upp á YouTube rásina sína og lét mig líta illa út,“ svo bætti hann við: „Sjáið til krakkar, ég fór á bak við lás og slá. Ég lifi lífi mínu friðsamlega núna, Það er áratugur síðan … sum ykkar elska mig og flest ykkar hata mig.“ Hann endaði á því að útskýra hvers vegna hann mun ekki biðjast afsökunar á IsAnyoneUp.com. „Ef þú vilt að ég biðjist afsökunar, ég mun ekki gera það.“ „Ég skulda engum neitt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yHZTyU8bRRw">watch on YouTube</a> Netflix Bíó og sjónvarp Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Leikstjóri heimildaþáttanna er Rob Miller en í þeim segir hann segir sögur kvenna sem lentu í því að vera hakkaðar af Hunter og samstarfsfélaga hans Charlie Evans og hvað leiddi til þess að þeir voru fangelsaðir. Hunter réði Charlie til þess að brjótast inn í tölvupóst kvenna, finna nektarmyndir af þeim og selja sér þær. Í kjölfarið birti Hunter myndirnar á heimasíðu sinni IsAnyoneUp.com ásamt upplýsingum um konurnar. Síðunni var lokað fyrir nokkrum árum síðan. Upphaflega kynntust þeir þegar Charlie braust inn á aðgang Hunter sem hafði samband í kjölfarið og bað hann um að vinna fyrir sig. &amp;amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=ySFpxEdKxMw"&amp;amp;gt;watch on YouTube&amp;amp;lt;/a&amp;amp;gt; Ætlaði ekki að láta hann sleppa Hunter sjálfur kemur ekki fram í þáttunum sem um ræðir, þrátt fyrir að hafa upphaflega ætlað að taka þátt í verkefninu. Birtar eru klippur úr fyrri viðtölum sem hann fór í sem sýna hvernig mann hann hafði að geyma á þeim tíma sem hann hélt úti síðunni. Orðið siðlaus virðist einkenna framkomu hans á þeim tíma samkvæmt þeim aðilum sem koma fram í myndinni. Saga Charlotte Laws er þungamiðja þáttanna en dóttir hennar lenti í því að vera hökkuð, myndum stolið og þær birtar á síðunni. Í framhaldinu varð það markmið Charlotte að taka vefsíðu Hunters úr umferð, meðal annars með aðstoð FBI. James McGibney rakst einnig á heimasíðuna hans og setti sér sama markmið og Charlotte. Honum tókst ætlunarverkið að lokum með aðstoð Anonymous hópsins sem hafði samband og vildi aðstoða. &amp;lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=e_UMtVaTp7E"&amp;gt;watch on YouTube&amp;lt;/a&amp;gt; Mættur á Tik Tok Eftir að þættirnir fóru í loftið birti Hunter myndband af sér á miðlinum Tik Tok þar sem hann sagði eftirfarandi: „Ég heiti Hunter Moore. Ég bjó til síðuna IsAnyoneUp.com.. mjög umdeilda vefsíðu snemma á 21. öldinni. Vefsíðan vakti heilmikla athygli á einni nóttu og ég var hálfgert fífl, svo öðlaðist ég líka mikla frægð. Svo ef þú elskar mig eða hatar mig, farðu að horfa á þá. Láttu mig vita hvað þér finnst. Settu inn athugasemd og við skulum rökræða það hér að neðan.“ Samkvæmt yfirlýsingunni virðist hann enn á ný vera að sækjast eftir sviðsljósinu. Mynd á Youtube Í apríl á þessu ári kom einnig út stutt heimildarmynd um Hunter Moore frá Vice á Youtube sem sjá má hér að neðan. Á þeim tíma var Hunter enn með virkan Twitter aðgang og sagði eftirfarandi: „Í gær gerði Vice litla heimildarmynd og hlóð henni upp á YouTube rásina sína og lét mig líta illa út,“ svo bætti hann við: „Sjáið til krakkar, ég fór á bak við lás og slá. Ég lifi lífi mínu friðsamlega núna, Það er áratugur síðan … sum ykkar elska mig og flest ykkar hata mig.“ Hann endaði á því að útskýra hvers vegna hann mun ekki biðjast afsökunar á IsAnyoneUp.com. „Ef þú vilt að ég biðjist afsökunar, ég mun ekki gera það.“ „Ég skulda engum neitt.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yHZTyU8bRRw">watch on YouTube</a>
Netflix Bíó og sjónvarp Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Játaði að hafa brotist inn í tölvupóst kvenna, stolið nektarmyndum og selt Maðurinn á yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir hefndarklám. 3. júlí 2015 00:08