Ljósmyndasnillingar í Hveragerði hjá eldri borgurum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. ágúst 2022 20:11 Hópurinn komin saman í kvöld, sem á myndir á sýningunni í húsnæði Hveragarðsins í Hveragerði. Hópurinn kallar sig „HVER“ og er hópur áhugaljósmyndara í Félagi eldri borgara í Hveragerði. Allir eru velkomnir á sýningu þeirra á Blómstrandi dögum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur eldri borgara í Hveragerði hefur opnað ljósmyndasýningu í húsnæði Hveragarðsins, sem verður opin á Blómstrandi dögum í Hveragerði, sem eru um helgina. Á sýningunni eru 63 ljósmyndir. „Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
„Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira