Ásdís Karen: Pétur sagði að þreyta væri bara í hausnum á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 12. ágúst 2022 22:02 Ásdís Karen lagði upp mark í kvöld Vísir/Diego Valur tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-3 sigur á Stjörnunni. Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Vals, var afar ánægð með fyrri hálfleik liðsins. „Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
„Mér fannst samvinnan í liðinu frábær. Við spiluðum frábærlega í fyrri hálfleik sem kláraði leikinn en það var þó hellings vinna eftir í síðari hálfleik,“ sagði Ásdís Karen ánægð með mörkin þjú í fyrri hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað en Ásdís var ánægð með fyrsta markið sem kom Val í gang. „Stundum þarf maður heppnis mark til að komast í gang og það var raunin í þessum leik.“ Ásdís hefði viljað sjá Val halda betur í boltann í síðari hálfleik en var ánægð með varnarleikinn þrátt fyrir að hafa fengið á sig eitt mark. „Mér fannst við halda skipulaginu í vörninni sem við vildum gera. Ég hefði viljað sjá okkur halda aðeins betur í boltann en síðari hálfleikur var mjög flottur.“ Það er spilað þétt þessa dagana og var seinasti leikur liðanna á þriðjudaginn. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, gaf lítið fyrir þá afsökun. „Ég fann ekki fyrir neinni þreytu. Pétur sagði við okkur að þreyta væri bara í hausnum á okkur þannig við pældum ekkert í því.“ Ásdís var að lokum spurð hvort hún vildi frekar mæta Selfossi eða Breiðabliki í bikarúrslitum. „Mér er alveg sama hvaða lið við fáum í úrslitum. Það er gaman að vera komin á Laugardalsvöll og við ætlum að taka bikarinn,“ sagði Ásdís að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti