Fyrsti sigur Forest í Úrvalsdeildinni í 23 ár Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 14:55 Leikmenn Nottingham Forest fagna marki Taiwo Awoniyi Getty Images Taiwo Awoniyi tryggði Nottingham Forest fyrsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í 23 ár en Forest lék síðasti sigurleikur Forest í úrvalsdeildinni kom árið 1999. Awoniyi skoraði eina markið í 1-0 sigri á West Ham. Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira