Tiger Woods að safna liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 10:31 Tiger Woods ætlar að gera sitt í baráttunni fyrir framtíð PGA-mótaraðarinnar. Getty/Andrew Redington Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum. LIV mótaröðin hefur náð til sín mörgum öflugum kylfingum sem elta peninginn en fórna um leið frekari þátttöku á mótum bandarísku mótaraðarinnar þar á meðal öllum risamótunum. Reports say Tiger Woods to meet with PGA Tour players at BMW Championship in effort to fend off LIV Golf https://t.co/Vr8GZStpap— Golfweek (@golfweek) August 16, 2022 Tiger er sagður ætla að fá kylfinga á sinn fund í dag til að safna liði til stuðnings PGA-mótaraðarinnar. Fundurinn mun fara fram á BMW Championship mótinu í Wilmington í Delaware fylki en þar mun annar hluti FedEx úrslitakeppninnar byrja á fimmtudaginn. Kylfingur sem var boðaður á fundinn sagði ESPN að á boðslistanum séu margir af tuttugu efstu kylfingum heimslistans sem og fullt af áhrifamiklum kylfingum sem hafa ekki hoppað yfir á LIV vagninn. Tiger Woods will reportedly meet with several of the world's top golfers to discuss PGA TOUR's next steps in the face of a mounting threat from LIV Golf. https://t.co/9iFVYrBZ1E pic.twitter.com/ezpfvvvPPF— theScore (@theScore) August 16, 2022 „Þetta er fundur til að fá tuttugu bestu kylfinga heimsins á sömu blaðsíðu og hvernig við getum haldið áfram að gera PGA-mótaröðina besti vöruna í atvinnumannagolfi,“ hefur ESPN eftir ein boðsgestinum. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og er án efa vinsælasti kylfingur sögunnar. Hann er fyrirmynd margra af yngri kylfingnum og hefur haldið tryggð við PGA þrátt fyrir gylliboð frá Sádi-Aröbunum. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
LIV mótaröðin hefur náð til sín mörgum öflugum kylfingum sem elta peninginn en fórna um leið frekari þátttöku á mótum bandarísku mótaraðarinnar þar á meðal öllum risamótunum. Reports say Tiger Woods to meet with PGA Tour players at BMW Championship in effort to fend off LIV Golf https://t.co/Vr8GZStpap— Golfweek (@golfweek) August 16, 2022 Tiger er sagður ætla að fá kylfinga á sinn fund í dag til að safna liði til stuðnings PGA-mótaraðarinnar. Fundurinn mun fara fram á BMW Championship mótinu í Wilmington í Delaware fylki en þar mun annar hluti FedEx úrslitakeppninnar byrja á fimmtudaginn. Kylfingur sem var boðaður á fundinn sagði ESPN að á boðslistanum séu margir af tuttugu efstu kylfingum heimslistans sem og fullt af áhrifamiklum kylfingum sem hafa ekki hoppað yfir á LIV vagninn. Tiger Woods will reportedly meet with several of the world's top golfers to discuss PGA TOUR's next steps in the face of a mounting threat from LIV Golf. https://t.co/9iFVYrBZ1E pic.twitter.com/ezpfvvvPPF— theScore (@theScore) August 16, 2022 „Þetta er fundur til að fá tuttugu bestu kylfinga heimsins á sömu blaðsíðu og hvernig við getum haldið áfram að gera PGA-mótaröðina besti vöruna í atvinnumannagolfi,“ hefur ESPN eftir ein boðsgestinum. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og er án efa vinsælasti kylfingur sögunnar. Hann er fyrirmynd margra af yngri kylfingnum og hefur haldið tryggð við PGA þrátt fyrir gylliboð frá Sádi-Aröbunum.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira