„Út frá gildunum okkar var þetta ekki góður leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2022 20:23 Björn Sigurbjörnsson var ánægður með stigin þrjú Vísir/Diego Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA Í Bestu deild-kvenna. Þetta var fyrsti deildarsigur Selfoss síðan 1. júní síðastliðinn og var Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
„Ég reikna með að það hafi verið mikil gleði í klefanum eftir leik. Það var léttir að brjóta ísinn snemma í leiknum gegnum spil. Eftir markið fórum við að spila löngum boltum sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við héldum vörninni og skoruðum síðan gullfallegt mark í seinni hálfleik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson eftir leik. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á fimmtu mínútu en eftir mark hennar gerðist lítið sem ekkert í fyrri hálfleik. „Ætli það hafi ekki talsvert með það að gera að það hefur verið markaþurð hjá okkur og langt síðan við unnum síðast leik. Maður stjórnar ekki alltaf tilfinningum sínum og það er partur af þroskaferlinu hjá þessum stelpum.“ Gestirnir frá Akureyri fengu töluvert af færum í síðari hálfleik til að jafna leikinn og Björn hefði viljað sjá sitt lið spila boltanum betur. „Ég hefði viljað sjá okkur rólegri á boltann. Út frá okkar gildum er þetta einn lélegasti leikur sem við höfum spilað en hins vegar áttum við fína kafla og vorum að skapa okkur færi gengum spil sem við höfum verið að æfa. Við töpuðum samt sem áður gildunum okkar þar sem við fórum að sparka boltanum langt en fínt að geta gert bæði þar sem það var langt síðan við unnum síðast leik,“ sagði Björn Sigurbjörnsson að lokum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira