„Við vorum með klaka inn á okkur“ Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 17:45 Hjólreiðakapparnir Silja Jóhannesdóttir, Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir. Akureyri.net Silja Rúnarsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir kepptu í dag í tímatökum á EM í hjólreiðum en tímatakan er hluti af Meistaramóti Evrópu í hjólreiðum. Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum. Hjólreiðar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Silja lauk keppni í 28. sæti af 29 keppendum en Hafdís endaði í 26. sæti. Keppt var í München í afar erfiðum aðstæðum í tæplega 30 stiga hita. „Maður reyndi að gera sitt besta. Við vorum með klaka inn á okkur, köld handklæði og reyndum að vera eins mikið í skugganum og við gátum. Þetta var staðan og við verðum bara að vinna með það sem við höfum,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir í viðtali við RÚV eftir tímatökuna í dag. Hafdís kláraði brautina á 34 mínútum og 58,81 sekúndu. „Maður var búinn að ímynda sér að þetta yrði erfitt miðað við hita, fyrsta stórmót og brautina en þetta var erfiðara en ég gat ímyndað mér“ sagði Silja Rúnarsdóttir sem var að keppa á sínu fyrsta stórmóti í hjólreiðum en Silja sagði að stemningin í brautinni hafi verið einstök. Silja lauk tímatökunni á 35 mínútum og 44,78 sekúnudum. Næst á dagskrá er götuhjólreiðakeppnin þann 21. ágúst þar sem allir keppendur munu hjóla samtímis, þar á meðal þrír íslenskir keppendur en Silja Jóhannesdóttir mun bætast við í hóp þeirra Hafdísar og Silju Rúnarsdóttur. „Hún verður mikið öðruvísi. Hérna er maður einn en þar er rosalega mikið að gerast í kringum mann og hraðinn verður rosalega mikill, þetta eru mjög reyndir íþróttamenn sem maður er að hjóla með. Þar er þetta allt öðruvísi keppni en maður þarf að vera með harðan haus og óhræddur að takast á við allskonar aðstæður,“ bætti Silja Rúnarsdóttir við. Ingvar Ómarsson keppti einnig í karlaflokki í dag en hann lauk keppni í 30. sæti á 31 mínútu og 12,19 sekúndum.
Hjólreiðar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira