Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 19:31 Manchester United tók á móti Brighton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik sem United tapaði 1-2. Nú stefnir í að enginn stuðningsmaður United mæti á næsta heimaleik liðsins. Getty Images Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01
Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10