Jonah Hill setur geðheilsuna í fyrsta sæti Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 17:30 Jonah Hill ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferðum þeirra bíómynda sem hann kemur að í náinni framtíð. Getty/Michael Ostuni Leikarinn Jonah Hill segist ekki ætla að taka þátt í kynningarherferðum sem tengjast þeim kvikmyndum sem hann kemur að í náinni framtíð. Þetta gerir hann til þess að forðast kvíðann og kvíðaköstin sem hafa fylgt slíkum störfum hjá honum í gegnum árin. Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu. Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu.
Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20
Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06
Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31