Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2022 16:01 Lasse Svan vann til fjölda verðlauna með danska landsliðinu á sínum glæsta ferli. Hér er hann tolleraður eftir bronsverðlaunin á EM í janúar. Getty Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2. Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Sjá meira
Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2.
Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Sjá meira