Íbúðin er sögð mikið endurnýjuð en hún er í nýsteinuðu þríbýli og er með sér inngangi. Í eigninni eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi en möguleiki er á að gera risið að sér íbúð. Fasteignamat íbúðarinnar er 98.250.000 en uppsett verð 134.500.000. Íbúðin er björt og sjarmerandi.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af þessari fallegu eign.








