Fylgist með þessum í vetur: Fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn 19. ágúst 2022 14:01 Leggið nafnið á minnið. Marco Canoniero/Getty Images Serie A, ítalska úrvalsdeildin í fótbolta, er farin á fleygiferð. Hér að neðan má finna þrjá leikmenn sem hlaðvarpið Punktur og basta telur að allt áhugafólk um ítalskan fótbolta ætti að fylgjast sérstaklega vel með í vetur. Filip Kostic (Juventus - 29 ára - Serbi) Filip Kostic er mættur til Juventus.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Leikmaður sem mun stíga upp í fjarveru Di Maria. Það að það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn en Filip Kostic en hann var einmitt helsta ástæðan af hverju Frankfurt vann Evrópudeildina í vor. Það er í raun ótrúlegt að hann sé ekki búinn að fara frá Frankfurt fyrr því hann hefur átt heiðurinn í að selja Sebastian Haller, Andre Silva og Luka Jovic, allt leikmenn sem fengu fráhvörf og þurftu að læra upp á nýtt að reima á sig markaskóna eftir að hafa yfirgefið vin sinn Kostic fyrir stærri félög. Nú loksins er tími Kostic kominn og hann hefur einn helsta hrægamm Evrópufótboltans til að fæða. Ég get nánast bókað það að þetta verði ein skemmtilegasta samvinnan í Seríu A á þessu tímabili. Masterstroke hjá Juventus, verði þeim að góðu! Nicolas Gonzalez (Fiorentina - 24 ára - Argentínumaður) Nicolas Gonzalez mun að öllum líkindum raða inn mörkum á komandi mánuðum.EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Á pappír er kannski fátt sem stingur augað en inn á vellinum er hann líklega einn skemmtilegasti spilari deildarinnar. Horfðu á einn leik með Fiorentina og þú munt sjá það. Nico getur spilað bæði á vinstri og hægri kanti í 4-3-3 en honum gæti ekki verið meira sama hvar honum er komið fyrir. Hann hafði verið besti leikmaður Stuttgart tímabilið áður en hann var keyptur og við komuna til Flórens small hann eins og flís við rass í leikkerfi ítalans með þjóðernisástar nafnið Vincenzo Italiano. Hann er þessi týpa af leikmanni sem á tvo til þrjá heimsklassa augnablik í hverjum leik, er alltaf að og ávallt hættulegur en hann þarf að bæta fleiri mörkum við sinn leik til þess að blöðin fari að rita nafn hans og orða hann við stærstu lið Evrópu. Pierre Kalulu (AC Milan - 22 ára - Frakki) Pierre Kalulu ætti að vera í stóru hlutverki hjá AC Milan í vetur.EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Varnarmaður sem er alls ekki hár í loftinu en lætur það sig ekki fá. Var klárlega ein óvæntasta saga síðasta tímabils. Kalulu kom inn í vörn AC Milan á tímapunkti í fyrra þegar liðið var í mikilli miðvarðakrísu og án leiðtogans Simon Kjær. Þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður liðsins og ekki með neina reynslu spilaði Kalulu eins og hann ætti 100 leiki á bakinu með þeim rauðu og svörtu og var þeirra besti varnarmaður þeirra undir lok tímabilsins þar sem liðið fékk bara á sig 9 mörk í 19 leikjum og landaði dollunni. Punktur og basta er íslenskt hlaðvarp sem fjallar eingöngu um ítalska boltann. Þætti hlaðvarpsins má nálgast á tal.is/punktur-basta. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Filip Kostic (Juventus - 29 ára - Serbi) Filip Kostic er mættur til Juventus.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Leikmaður sem mun stíga upp í fjarveru Di Maria. Það að það eru fáir leikmenn í heiminum sem eru betri að færa framherjum matinn sinn en Filip Kostic en hann var einmitt helsta ástæðan af hverju Frankfurt vann Evrópudeildina í vor. Það er í raun ótrúlegt að hann sé ekki búinn að fara frá Frankfurt fyrr því hann hefur átt heiðurinn í að selja Sebastian Haller, Andre Silva og Luka Jovic, allt leikmenn sem fengu fráhvörf og þurftu að læra upp á nýtt að reima á sig markaskóna eftir að hafa yfirgefið vin sinn Kostic fyrir stærri félög. Nú loksins er tími Kostic kominn og hann hefur einn helsta hrægamm Evrópufótboltans til að fæða. Ég get nánast bókað það að þetta verði ein skemmtilegasta samvinnan í Seríu A á þessu tímabili. Masterstroke hjá Juventus, verði þeim að góðu! Nicolas Gonzalez (Fiorentina - 24 ára - Argentínumaður) Nicolas Gonzalez mun að öllum líkindum raða inn mörkum á komandi mánuðum.EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Á pappír er kannski fátt sem stingur augað en inn á vellinum er hann líklega einn skemmtilegasti spilari deildarinnar. Horfðu á einn leik með Fiorentina og þú munt sjá það. Nico getur spilað bæði á vinstri og hægri kanti í 4-3-3 en honum gæti ekki verið meira sama hvar honum er komið fyrir. Hann hafði verið besti leikmaður Stuttgart tímabilið áður en hann var keyptur og við komuna til Flórens small hann eins og flís við rass í leikkerfi ítalans með þjóðernisástar nafnið Vincenzo Italiano. Hann er þessi týpa af leikmanni sem á tvo til þrjá heimsklassa augnablik í hverjum leik, er alltaf að og ávallt hættulegur en hann þarf að bæta fleiri mörkum við sinn leik til þess að blöðin fari að rita nafn hans og orða hann við stærstu lið Evrópu. Pierre Kalulu (AC Milan - 22 ára - Frakki) Pierre Kalulu ætti að vera í stóru hlutverki hjá AC Milan í vetur.EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Varnarmaður sem er alls ekki hár í loftinu en lætur það sig ekki fá. Var klárlega ein óvæntasta saga síðasta tímabils. Kalulu kom inn í vörn AC Milan á tímapunkti í fyrra þegar liðið var í mikilli miðvarðakrísu og án leiðtogans Simon Kjær. Þrátt fyrir að vera yngsti leikmaður liðsins og ekki með neina reynslu spilaði Kalulu eins og hann ætti 100 leiki á bakinu með þeim rauðu og svörtu og var þeirra besti varnarmaður þeirra undir lok tímabilsins þar sem liðið fékk bara á sig 9 mörk í 19 leikjum og landaði dollunni. Punktur og basta er íslenskt hlaðvarp sem fjallar eingöngu um ítalska boltann. Þætti hlaðvarpsins má nálgast á tal.is/punktur-basta. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Sjá meira
Tvær íslenskar frumraunir í opnunarumferð þar sem Maradona Kákasusfjallanna stal senunni Ítalska A deildin fór af stað um síðastliðna helgi og voru úrslit þar nokkuð eftir bókinni. Ekki er þar með sagt að dramatíkina hafi skort, því boltinn var víða að skila sér í markið í uppbótatíma. Hinar svokölluðu systurnar sjö – toppliðin AC Milan, Internazionale, Juventus, Napoli, Roma, Lazio og Fiorentina unnu öll sigra og hálfsystirin Atalanta sömuleiðis. 19. ágúst 2022 09:01