Frumsýning: Gusgus og Æði strákarnir í eina sæng Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 13:30 Æði strákarnir leika í nýju tónlistarmyndbandi Gusgus við lagið Hold me in your arms again. Stikla úr myndbandi Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við glænýtt lag hljómsveitarinnar Gusgus. Lagið ber nafnið „Hold me in your arms again“ og hér skína Æði strákarnir skært við grípandi tóna en Jóhann Kristófer Stefánsson, leikstjóri Æði þáttanna, er einnig leikstjóri myndbandsins. Hér má sjá myndbandið: Blaðamaður tók púlsinn á Jóhanni Kristófer. „Biggi Veira hafði samband við mig í sumar og sagði mér frá því að GusGus væru að fara gefa út smáskífu með remixi af gömlu Italo Disco lagi sem heitir Bolero. Hann langaði að gera myndband og verandi mikill aðdáandi Æði vildi hann fá þá í myndbandið og mig til að leikstýra því,“ segir Jóhann um upphaf samstarfsins. Lagið kom út á labeli sem heitir The Weird & The Wonderful og auk Bigga Veiru syngur John Grant á því. Dýrmæt lexía Söguþráðurinn er með sanni áhugaverður: „Í myndbandinu sjáum við þá Patta Jaime, Bassa Maraj og tvíburanna Gunnar og Sæmund í myndatöku hjá hinum geðþekka ljósmyndara Franz Aragosta, leikinn af Hákoni Jóhannessyni. Patti virðist eiga erfitt uppdráttar, finnst allt ómögulegt og kemur illa saman við ljósmyndarann sem og alla aðra á settinu. Óþægindi hans stigmagnast og þegar þau ná hámarki hverfur hann inn í aðra vídd þar sem Veiran sjálf kennir honum dýrmæta lexíu,“ segir Jóhann. Patrekur Jaime hverfur í aðra vídd.Stikla úr myndbandi Æði gengið augljóst val Að sögn Bigga Veiru kom ekkert annað til greina en að fá Æði strákana í lið með sér: „Hold me in your arms again eða Bolero eins og frumútgáfan heitir, er fyrir mér gleðismellur fyrir ástina í sjálfum þér, þá er ég að meina þá ást sem þú gefur öðrum. Að elska óeigingjarnt krefst sjálfsástar sem er einungis möguleg ef sá lifir ekki í skömm. Sumir eru hataðir fyrir það sem þeir eru í kjarnanum. Æði gengið var augljóst fyrsta val í verkið.“ Patrekur Jaime og Biggi Veira í faðmlögum.Stikla úr myndbandi Klassískur boðskapur „Boðskapur myndbandsins er fyrir mér klassískur, að komast í gegnum ótta og inn í ástina,“ segir Jóhann og bætir við: „Þegar manneskjur leyfa sér að vera, sleppa takinu á kvíða og endalausum hugsunum byggðum á því sem áður hefur gengið, þá er allt hægt.“ Myndbandið var skotið og klippt af Tómasi Sturlusyni, um búninga og listræna stjórnun sá Júlía Gronvaldt og þær Kolbrún Anna Vignisdóttir og Elín Arna Ringsted sáu um förðun. Tónlist Menning Æði Tengdar fréttir Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hér má sjá myndbandið: Blaðamaður tók púlsinn á Jóhanni Kristófer. „Biggi Veira hafði samband við mig í sumar og sagði mér frá því að GusGus væru að fara gefa út smáskífu með remixi af gömlu Italo Disco lagi sem heitir Bolero. Hann langaði að gera myndband og verandi mikill aðdáandi Æði vildi hann fá þá í myndbandið og mig til að leikstýra því,“ segir Jóhann um upphaf samstarfsins. Lagið kom út á labeli sem heitir The Weird & The Wonderful og auk Bigga Veiru syngur John Grant á því. Dýrmæt lexía Söguþráðurinn er með sanni áhugaverður: „Í myndbandinu sjáum við þá Patta Jaime, Bassa Maraj og tvíburanna Gunnar og Sæmund í myndatöku hjá hinum geðþekka ljósmyndara Franz Aragosta, leikinn af Hákoni Jóhannessyni. Patti virðist eiga erfitt uppdráttar, finnst allt ómögulegt og kemur illa saman við ljósmyndarann sem og alla aðra á settinu. Óþægindi hans stigmagnast og þegar þau ná hámarki hverfur hann inn í aðra vídd þar sem Veiran sjálf kennir honum dýrmæta lexíu,“ segir Jóhann. Patrekur Jaime hverfur í aðra vídd.Stikla úr myndbandi Æði gengið augljóst val Að sögn Bigga Veiru kom ekkert annað til greina en að fá Æði strákana í lið með sér: „Hold me in your arms again eða Bolero eins og frumútgáfan heitir, er fyrir mér gleðismellur fyrir ástina í sjálfum þér, þá er ég að meina þá ást sem þú gefur öðrum. Að elska óeigingjarnt krefst sjálfsástar sem er einungis möguleg ef sá lifir ekki í skömm. Sumir eru hataðir fyrir það sem þeir eru í kjarnanum. Æði gengið var augljóst fyrsta val í verkið.“ Patrekur Jaime og Biggi Veira í faðmlögum.Stikla úr myndbandi Klassískur boðskapur „Boðskapur myndbandsins er fyrir mér klassískur, að komast í gegnum ótta og inn í ástina,“ segir Jóhann og bætir við: „Þegar manneskjur leyfa sér að vera, sleppa takinu á kvíða og endalausum hugsunum byggðum á því sem áður hefur gengið, þá er allt hægt.“ Myndbandið var skotið og klippt af Tómasi Sturlusyni, um búninga og listræna stjórnun sá Júlía Gronvaldt og þær Kolbrún Anna Vignisdóttir og Elín Arna Ringsted sáu um förðun.
Tónlist Menning Æði Tengdar fréttir Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15