Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 20:15 Tónleikum Lewis Capaldi hefur verið frestað. Getty/Oleg Nikishin Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun. Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun.
Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26