Notaðist við afsagaða haglabyssu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2022 06:37 Frá vettvangi. Vísir Upplýsingar liggja ekki fyrir um það hver það var sem lét lögreglu vita af skotárásinni á Blönduósi á sunnudag en lögregla var komin á vettvang um 15 til 20 mínútum eftir að tilkynning barst. Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í morgun. Þar er einnig haft eftir heimildarmönnum að árásarmaðurinn hafi notast við afsagaða haglabyssu, það er að segja haglabyssu þar sem hlaupið hefur verið sagað af. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var atburðarásin með þeim hætti að árásarmaðurinn skaut fyrst manninn á heimilinu, sem var fyrrverandi vinnuveitandi hans. Eiginkona mannsins er sögð hafa verið komin út en hafa snúið við þegar hún heyrði skothvellinn. Árásarmaðurinn hafi þá skotið hana til bana. Sonur hjónanna, sem var á heimilinu ásamt unnustu sinni og ungu barni, er í Fréttablaðinu sagður hafa orðið vitni að því þegar móðir hans var myrt og hafa ráðist á árásarmanninn þegar sá var að hlaða byssuna. Árásarmaðurinn lést í þeim átökum. Samkvæmt Morgunblaðinu voru endurlífgunartilraunir hafnar á föður unga mannsins um leið og viðbragðsaðilar mættu á vettvang en hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Morgunblaðið hefur eftir Aron Birki Óskarssyni, einn liðsmanna viðbragðshóps Rauða krossins, að íbúar á Blönduósi hafi verið þakklátir fyrir þá áfallahjálp sem þeim hefur boðist og að margir hafi nýtt sér hana, bæði einstaklingsviðtöl og hópfundi. Manndráp á Blönduósi Skotvopn Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Sjá meira
Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í morgun. Þar er einnig haft eftir heimildarmönnum að árásarmaðurinn hafi notast við afsagaða haglabyssu, það er að segja haglabyssu þar sem hlaupið hefur verið sagað af. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var atburðarásin með þeim hætti að árásarmaðurinn skaut fyrst manninn á heimilinu, sem var fyrrverandi vinnuveitandi hans. Eiginkona mannsins er sögð hafa verið komin út en hafa snúið við þegar hún heyrði skothvellinn. Árásarmaðurinn hafi þá skotið hana til bana. Sonur hjónanna, sem var á heimilinu ásamt unnustu sinni og ungu barni, er í Fréttablaðinu sagður hafa orðið vitni að því þegar móðir hans var myrt og hafa ráðist á árásarmanninn þegar sá var að hlaða byssuna. Árásarmaðurinn lést í þeim átökum. Samkvæmt Morgunblaðinu voru endurlífgunartilraunir hafnar á föður unga mannsins um leið og viðbragðsaðilar mættu á vettvang en hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Morgunblaðið hefur eftir Aron Birki Óskarssyni, einn liðsmanna viðbragðshóps Rauða krossins, að íbúar á Blönduósi hafi verið þakklátir fyrir þá áfallahjálp sem þeim hefur boðist og að margir hafi nýtt sér hana, bæði einstaklingsviðtöl og hópfundi.
Manndráp á Blönduósi Skotvopn Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Sjá meira