Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Atli Arason skrifar 24. ágúst 2022 22:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með landsliðinu á EM í sumar. Vilhelm Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. „Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
„Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp
Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15