Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 17:05 Miðjumennirnir Hákon og Ísak geta átt von á því að mæta Kevin De Bruyne og félögum á miðju Manchester City. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn