Audi mætir til leiks sem vélaframleiðandi 2026 | Gætu tekið við af Sauber Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 10:31 Bíllinn virðist klár þó enn séu þrjú og hálft ár í að keppt verði á honum í Formúlu 1. Twitter@F1 Í dag var tilkynnt að bílaframleiðandinn Audi muni taka þátt í Formúlu 1 árið 2026. Upphafilega kom fram í fréttinni að Audi myndi keppa í F1 en sem stendur er bílaframleiðandinn aðeins að skrá sig til leiks sem vélaframleiðandi. Það gæti þó breyst með tíð og tíma. Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð. Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það er ljóst að Audi ætlar að gefa sér nægan tíma í undirbúning þar sem enn eru tæp þrjú og hálft ár þangað til bíll með vél frá Audi mun keppa í Formúlu 1. BREAKING: Audi will join Formula 1 in 2026!#F1 pic.twitter.com/fRnPvmSwU2— Formula 1 (@F1) August 26, 2022 Var þetta opinberað á blaðamananfundi fyrir keppni helgarinnar í F1 sem fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Markus Duesmann og Oliver Hoffmann, háttsettir menn innan Audi-samsteypunnar, svöruðu spurningum blaðamanna í kjölfarið. „Akstursíþróttir eru mikilvægur hluti af okkar DNA,“ sagði Duesmann meðal annars á blaðamannafundinum. Formúla 1 mun fara í gegnum miklar breytingar á næstu árum en planið er að gera keppnina sjálfbærari. Audi kemur inn á sama tíma og hugmyndin er að rafmagnsvæða bílana enn frekar. That special moment at @circuitspa #Audi #F1 #Formula1 #team #news #automotive #FutureIsAnAttitude @F1 pic.twitter.com/xRPDmWPKIf— Audi Sport (@audisport) August 26, 2022 Sem stendur stefnir ekki í að Audi verði með bíl á brautinni er tímabilið 2026 hefst en það eru háværir orðrómar um að Audi muni taka sæti Sauber-liðsins á brautinni. Það á þó allt eftir að koma í ljós. Fréttin hefur verið uppfærð.
Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira