Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 21:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. „Fyrir komu sonar míns var þetta orðið erfitt hjá mér en ég er búinn að prófa að taka pásu. Ég er samt ótrúlega þakklát fyrir allt og mér líður vel. Ég hef náð að spila vel á þessu ári þannig ég er ekki að hætta af því að mér gengur illa,“ sagði Ólafía í viðtali við Stöð 2 en Ólafía var frá keppni um tíma eftir að hún eignaðist frumburð sinn, Maron Atlas, á síðasta ári. Ólafía hefur í þrígang orðið Íslandsmeistari, varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni með Íslandi ásamt því að vera kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2017. Ólafía hefur einnig tekið þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi og er eini Íslendingurinn til að afreka það. Tilhugsunin að hætta í golfi hefur þó blundað í henni í einhvern tíma. „Þetta er búið að vera inn í mér í smá tíma, ég verð að vera hugrökk og hlusta á það. Ég er búinn að reyna allt sem ég gat gert, ég vildi að þetta væri öðruvísi en þetta er búið að setja í mér og þetta er það rétta í stöðunni hjá mér,“ sagði kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Viðtalið við Ólafíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslandsmótið í golfi Golf Tímamót Tengdar fréttir Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30 Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01 Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Fyrir komu sonar míns var þetta orðið erfitt hjá mér en ég er búinn að prófa að taka pásu. Ég er samt ótrúlega þakklát fyrir allt og mér líður vel. Ég hef náð að spila vel á þessu ári þannig ég er ekki að hætta af því að mér gengur illa,“ sagði Ólafía í viðtali við Stöð 2 en Ólafía var frá keppni um tíma eftir að hún eignaðist frumburð sinn, Maron Atlas, á síðasta ári. Ólafía hefur í þrígang orðið Íslandsmeistari, varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni með Íslandi ásamt því að vera kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2017. Ólafía hefur einnig tekið þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi og er eini Íslendingurinn til að afreka það. Tilhugsunin að hætta í golfi hefur þó blundað í henni í einhvern tíma. „Þetta er búið að vera inn í mér í smá tíma, ég verð að vera hugrökk og hlusta á það. Ég er búinn að reyna allt sem ég gat gert, ég vildi að þetta væri öðruvísi en þetta er búið að setja í mér og þetta er það rétta í stöðunni hjá mér,“ sagði kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Viðtalið við Ólafíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslandsmótið í golfi Golf Tímamót Tengdar fréttir Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30 Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01 Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. 26. ágúst 2022 14:30
Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. 7. júlí 2021 00:01
Ólafía Þórunn leikur erlendis í fyrsta skipti í tæp tvö ár Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er skráð til leiks á Jabra Ladies Open-mótinu þann 19. til 21. maí. Það verður hennar fyrsta mót erlendis síðan í ágúst 2020. 9. maí 2022 23:30