Schauffele heggur á forskot Scheffler Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 23:00 Scottie Scheffler fylgist með Xander Schauffele pútta í dag. Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir. Scheffler endaði fyrsta hring mótsins í efsta sæti með fimm högga forystu á næstu kylfinga en Scheffler kláraði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og er því samtals á 19 undir. Xander Schauffele átti frábæran hring í dag en Schauffele lék á sjö höggum undir pari og náði því að minnka forskot Scheffler niður í tvö högg. Schauffele er samtals á 17 höggum undir pari. Sixth birdie of the day has @XSchauffele closing the gap on Scottie Scheffler pic.twitter.com/XIYWNLtWqR— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Spánverjinn John Rahm er í þriðja sæti á eftir þeim Scheffler og Schauffele en Rahm fór hringinn í dag einnig á sjö höggum undir pari og er samtals á 13 höggum undir pari. Á meðan er núverandi FedEx meistari, Patrick Cantlay í fjórða sæti ásamt Im Sung-jae, báðir á 12 höggum undir pari. Seventh birdie of the day gets @JonRahmPGA to -13 🐦 pic.twitter.com/na7mNOmqDj— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Tour Championship mótið heldur áfram á morgun klukkan 17.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf en heildarstaða efstu tíu kylfinga fyrir morgundaginn má sjá hér að neðan. Leaderboard into the weekend @PlayoffFinale:1. Scottie Scheffler (-19)2. @XSchauffele (-17)3. @JonRahmPGA (-13)T4. @Patrick_Cantlay (-12)T4. Sungae Im6. @JoacoNiemann (-11)7. @McIlroyRory (-10)T8. @MaxHoma23 (-9)T8. @HogeGolf T8. Cameron Young— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Scheffler endaði fyrsta hring mótsins í efsta sæti með fimm högga forystu á næstu kylfinga en Scheffler kláraði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og er því samtals á 19 undir. Xander Schauffele átti frábæran hring í dag en Schauffele lék á sjö höggum undir pari og náði því að minnka forskot Scheffler niður í tvö högg. Schauffele er samtals á 17 höggum undir pari. Sixth birdie of the day has @XSchauffele closing the gap on Scottie Scheffler pic.twitter.com/XIYWNLtWqR— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Spánverjinn John Rahm er í þriðja sæti á eftir þeim Scheffler og Schauffele en Rahm fór hringinn í dag einnig á sjö höggum undir pari og er samtals á 13 höggum undir pari. Á meðan er núverandi FedEx meistari, Patrick Cantlay í fjórða sæti ásamt Im Sung-jae, báðir á 12 höggum undir pari. Seventh birdie of the day gets @JonRahmPGA to -13 🐦 pic.twitter.com/na7mNOmqDj— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Tour Championship mótið heldur áfram á morgun klukkan 17.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf en heildarstaða efstu tíu kylfinga fyrir morgundaginn má sjá hér að neðan. Leaderboard into the weekend @PlayoffFinale:1. Scottie Scheffler (-19)2. @XSchauffele (-17)3. @JonRahmPGA (-13)T4. @Patrick_Cantlay (-12)T4. Sungae Im6. @JoacoNiemann (-11)7. @McIlroyRory (-10)T8. @MaxHoma23 (-9)T8. @HogeGolf T8. Cameron Young— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira