„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 18:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, með bikarinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. „Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
„Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti