Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:23 Scottie Scheffler á sigurinn vísann á Tour Championship mótinu í golfi. Kevin C. Cox/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira