Flugmenn Air France í straff eftir átök í flugstjórnarklefa Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 07:27 Forsvarsmenn Air France segjast munu ráðast í öryggisúttekt sem svar við skýrslu franskra flugmálayfirvalda. Getty Tveimur flugmönnum hjá franska flugfélaginu Air France hefur tímabundið verið vikið frá störfum eftir að til átaka kom milli þeirra inni í flugstjórnarklefanum í miðju flugi. Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni. Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í flugi milli Parísar og Genf í júní síðastliðinn. Svissneska blaðið La Tribune segir frá því að flugmennirnir hafi byrjað að deila strax eftir flugtak þar sem þeir gripu meðal annars í kraga hvors annars og annar þeirra sló svo til hins. Svo fór að aðrir í áhöfn vélarinnar þurfti að stökkva til og stía þeim í sundur. Þá var málum þannig háttað að einn í áhöfninni varði restinni af fluginu inni í flugstjórnarklefanum með flugmönnunum allt þar til að vélinni var lent í Genf. Upp komst um átökin eftir að skýrsla franskra flugmálayfirvalda (BEA) var birt þar sem fram kom að flugmenn Air France fylgi ekki reglum með fullnægjandi hætti þegar öryggi er ógnað. Í skýrslunni er einnig dregið fram atvik þar sem eldsneyti lak úr flugvélinni í flugi milli Brazzaville í Austur-Kongó og Parísar. Gera reglur ráð fyrir að flugmenn eigi að lenda vélinni eins fljótt og auðið er og slökkva svo á vélinni, en þess í stað ákváðu flugmennirnir að fljúga lengra, framhjá flugvöllum þar sem hefði verið hægt að lenda, og lenda vélinni í Tsjad. Forsvarsmenn Air France hafa nú boðað að ráðist verði í öryggisúttekt hjá félaginu sem svar við skýrslunni.
Frakkland Fréttir af flugi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira