Conte: Þurfum tvo félagaskiptaglugga í viðbót til að berjast um titilinn Atli Arason skrifar 29. ágúst 2022 19:30 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham. Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið þurfi tvo félagaskiptaglugga í viðbót til að búa til lið sem verður samkeppnishæft um Englandsmeistaratitilinn. Í sumar hefur Tottenham fengið sjö nýja leikmenn til liðsins. Richarlison, Bissouma, Perisic, Spence, Forster, Udogie og Lenglet eru allir nýir í leikmannahóp Tottenham á þessu leiktímabili. „Ef við berum okkur saman við síðasta tímabil, þá erum við með heilsteyptara lið en til að ná öðrum liðum á toppnum þá þurfum við meiri tíma, þolinmæði og félagaskiptaglugga. A.m.k. tvo félagaskiptaglugga til að ná sömu hæðum og toppliðin,“ sagði Conte. Tottenham hefur byrjað leiktímabilið í ár vel og hefur náð í tíu stig af tólf mögulegum. Tottenham er í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. „Við höfum aðeins unnið í einn og hálfan mánuð með nýju leikmönnunum. Ég held að ég hafi gert vel með þessum félagaskiptum þar sem við höfum náð fjórum góðum úrslitum í jafn mörgum leikjum,“ sagði Conte áður en hann bætti við. „Núna er að koma að því að við þurfum að spila leiki á þriggja daga fresti og þá verður eðlilegt að dreifa álaginu. Leikmennirnir þurfa að vera klárir og skilja að stundum þurfa þeir að eyða tíma á varamannabekknum. Á þessum tímapunkti munum við sjá og skilja hvort við séum með hóp sem er tilbúinn að berjast um titilinn eða hvort við þurfum að bæta við.“ Conte vildi hvorki neita né staðfesta að fleiri leikmenn væru væntanlegir til Tottenham áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Næsti leikur Tottenham er núna á miðvikudaginn gegn West Ham, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Í sumar hefur Tottenham fengið sjö nýja leikmenn til liðsins. Richarlison, Bissouma, Perisic, Spence, Forster, Udogie og Lenglet eru allir nýir í leikmannahóp Tottenham á þessu leiktímabili. „Ef við berum okkur saman við síðasta tímabil, þá erum við með heilsteyptara lið en til að ná öðrum liðum á toppnum þá þurfum við meiri tíma, þolinmæði og félagaskiptaglugga. A.m.k. tvo félagaskiptaglugga til að ná sömu hæðum og toppliðin,“ sagði Conte. Tottenham hefur byrjað leiktímabilið í ár vel og hefur náð í tíu stig af tólf mögulegum. Tottenham er í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. „Við höfum aðeins unnið í einn og hálfan mánuð með nýju leikmönnunum. Ég held að ég hafi gert vel með þessum félagaskiptum þar sem við höfum náð fjórum góðum úrslitum í jafn mörgum leikjum,“ sagði Conte áður en hann bætti við. „Núna er að koma að því að við þurfum að spila leiki á þriggja daga fresti og þá verður eðlilegt að dreifa álaginu. Leikmennirnir þurfa að vera klárir og skilja að stundum þurfa þeir að eyða tíma á varamannabekknum. Á þessum tímapunkti munum við sjá og skilja hvort við séum með hóp sem er tilbúinn að berjast um titilinn eða hvort við þurfum að bæta við.“ Conte vildi hvorki neita né staðfesta að fleiri leikmenn væru væntanlegir til Tottenham áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Næsti leikur Tottenham er núna á miðvikudaginn gegn West Ham, í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira