Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Elísabet Hanna skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Spilahöfundarnir gleymdu að reikna með vindinum við hraunið. Aðsend. Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana. Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana.
Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning