„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir. ÍMARK/Eyþór Árnason Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Sjá meira
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Sjá meira