Yfir 365 milljónir horfðu á stelpurnar okkar og aðrar á EM Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2022 16:00 Íslenska landsliðið komst ekki eins langt og það ætlaði sér á EM en tapaði þó ekki einum einasta leik. Mikill fjöldi fólks fylgdist með mótinu. VÍSIR/VILHELM Meira en tvöfalt fleiri áhorfendur fylgdust með Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar en síðast þegar mótið var haldið, sumarið 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá UEFA þar sem segir að yfir 365 milljónir manna hafi horft á leiki á Evrópumótinu í sumar, þar sem Ísland var í hópi þeirra 16 liða sem tóku þátt. Úrslitaleikur Englands og Þýskalands vakti sérstaka athygli en 50 milljónir manna horfðu á Englendinga tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn, með 2-1 sigri á heimavelli. Það er meira en þrefaldur sá fjöldi sem fylgdist með úrslitaleiknum í Hollandi árið 2017. BBC bendir á að úrslitaleikurinn í ár hafi náð til 17,4 milljóna Breta og sé þar með það sjónvarpsefni sem hafi náð til flestra landsmanna það sem af er ári 2022. Áhorfendamet var sett á Wembley á úrslitaleiknum þar sem 87.192 manns mættu og með því að alls mættu 574.875 áhorfendur á leiki á mótinu, þar af nokkur þúsund Íslendingar. EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá UEFA þar sem segir að yfir 365 milljónir manna hafi horft á leiki á Evrópumótinu í sumar, þar sem Ísland var í hópi þeirra 16 liða sem tóku þátt. Úrslitaleikur Englands og Þýskalands vakti sérstaka athygli en 50 milljónir manna horfðu á Englendinga tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn, með 2-1 sigri á heimavelli. Það er meira en þrefaldur sá fjöldi sem fylgdist með úrslitaleiknum í Hollandi árið 2017. BBC bendir á að úrslitaleikurinn í ár hafi náð til 17,4 milljóna Breta og sé þar með það sjónvarpsefni sem hafi náð til flestra landsmanna það sem af er ári 2022. Áhorfendamet var sett á Wembley á úrslitaleiknum þar sem 87.192 manns mættu og með því að alls mættu 574.875 áhorfendur á leiki á mótinu, þar af nokkur þúsund Íslendingar.
EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01