Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 16:31 Donovan Mitchell hefur þrisvar sinnum spilað í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. getty/Tom Pennington Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira