Öruggur sigur heimsmeistarans á heimavelli Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. september 2022 18:36 Forystusauðurinn Max Verstappen. vísir/Getty Max Verstappen varð ekki á nein mistök í hollenska kappakstrinum í Formúla 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari var á ráspól og framan af virtist hann ætla að eiga nokkuð áreynslulausan dag í fyrsta sætinu. Hins vegar hægðist töluvert á kappakstrinum þegar líða tók á sem setti pressu á Verstappen en fór að lokum svo að hann vann keppnina nokkuð örugglega. What a day!!!We had good pace in general, but still had to push hard for it and make the right calls. Good teamwork made the day @redbullracing pic.twitter.com/jXJgth6qwU— Max Verstappen (@Max33Verstappen) September 4, 2022 George Russell á Mercedes kom annar í mark en Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Hinn sigursæli Lewis Hamilton á Mercedes var svo fjórði. Verstappen hefur yfirburðastöðu í keppni ökuþóra; er með 310 stig á meðan Charles Leclerc og Sergio Perez koma næstir með 201 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira